Delphin Spa klórduft 1kg

kr.3.995

Availability: 181 á lager

Vörunúmer: 4555001 Flokkur:

Klórduftið frá Delpin Spa er eitt það vinsælasta í Evrópu fyrir heita potta. Það er notað fyrir langtíma sótthreinsun á vatninu í heita pottinum.

Klórduftið er stabílt klór (Di-Klór / Di-Chlorine) sem er frábært til að halda heita pottinum sótthreinsuðum. Stabílt klór hefur langvarandi áhrif á gæði vatnsins og er leyfilegt fyrst og fremst strax eftir ferð í heita pottinn en einnig með reglulegu millibili á milli pottaferða til að viðhalda jöfnu klórjafnvægi í heita pottinum.

Mælt er með 2-3 teskeiðum af klórdufti á hverja 1000 lítra til að “shocka” pottinn.

Þyngd1 kg