Ilmur fyrir heita potta – Lavender

Bættu upplifunina í pottinum til muna með þessum frábæra lavender ilmi.

Innihaldur vítamín, rakagjafa og náttúruleg efni; sem gerir það heilandi og algjörlega einstakt.

Framleitt af fjölskyldufyrirtæki í Kaliforníu sem hefur verið brautryðjandi á þessu sviði í frá árinu 1975.

Ilmefnið er sérstaklega þróað til þess að nota í hvaða vatnsbaði sem er, eins og heita potta, baðkör og aðrar heilsulindir.
Er öruggt fyrir allar síur og búnað, og mun ekki breyta vatnslit eða hafa áhrif á efnafræði vatnsins eins og  pH-gildi þess.
Gæðaprófa að það standist allar kröfur og sé skaðlaust fyrir öll böð.

Einfalt í notkun; byrjið á að finna ykkar smekk með 1-2 kreistum úr flöskunni  (u.þ.b. 1-2 tappar). Fyrir potta á við 2000 L eru venjulega settar þrár kreistur.

3.990 kr.

Availability: Á lager

Þyngd0,25 kg
Lykt

Lavender

Vörunúmer 4512902 Flokkur