Delphin Spa pH Plús

Lýsing

Það er mikilvægt að þú mælir pH með reglulegu millibili – en helst að minnsta kosti einu sinni í viku. pH gildi heita pottsins á alltaf að liggja á milli 7,0 og 7,4 en of lágt pH gildi getur haft áhrif á t.d. röra/-pípukerfið í pottinum. Of hátt pH gildi getur valdið ertingu í húð og augum ásamt að geta leitt til kalkmyndunnar í pottinum sem gerir þrif erfiðari.
Ef vatnið hefur pH gildi undir 7,0 mælum við með að þú notir Spa pH Plus.

Leiðbeiningar
  1. pH gildið er mælt með þar til gerðum mælistrimlum (sjá Delphin mælistrimla).
    Vatnið telst gott í pH gildum milli 7,0-7,4.
    Ef pH gildið er undir 6,9 skaltu bæta við Spa pH Plus.
  2. Stráið varlega magni kornanna sem á að bæta við baðvatnið á meðan kveikt er á nudddælunni.
  3. Eftir u.þ.b. 3 mínútur gerirðu nýja mælingu á pH gildinu.
  4. Endurtaktu meðferðina ef þörf krefur með því að bæta við viðbótarskammti af Spa pH Up þar til pH-gildið er á milli 7,0 og 7,4.

Ef mælingarnar sýna sífellt of hátt pH gildi gæti verið gott að nota Alkalinity Up með því það virkar eins og bremsa á pH gildin.

Samkvæmt Vísindavefnum fellur meirihluti vatns á Íslandi undir það að vera mjög mjúkt, svo gott er að fylgjast vel með.

Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum.

1.995 kr.

Availability: Á lager

Þyngd1 kg
Vörunúmer 4584001 Flokkur