Delphin Spa Gel Cleaner

Lýsing

Spa Gel Cleaner er basískt hreinsiefni sem þú notar ef þú færð óhreinindi í nuddpottinn. Varan er í gelformi svo það er auðvelt fyrir þig að bera á óhreint yfirborðið. Gel Cleaner er mjög áhrifaríkt en á sama tíma milt fyrir yfirborðið sem það hreinsar.

Leiðbeiningar
  1. Auðveldast er ef þú lækkar vatnsborðið í baðinu þannig að óhreinindin séu fyrir ofan vatnsyfirborðið.
  2. Síðan setur þú smá skvettu af hlaupi á hreinan svamp og berð hlaupið á óhreina svæðið. Forðast skal að fá Gel Cleaner í baðvatnið og því gott að vera varkár með skammtinn sem settur er í svampinn.
  3. Látið sitja í 10 mínútur áður en hlaupinu og óhreinindum er nuddað af með vættum svampi. Má endurtaka ef þarf.
  4. Athuga því næst gildin með mælistrimli (sjá Delphin mælistrimla). Ef gildin eru í lagi má skella sér í pottinn og njóta!

Inniheldur 1. líter

Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum.

3.995 kr.

Availability: Á lager

Þyngd1 kg
Vörunúmer 4547001 Flokkur