Delphin Spa Filter Cleaner
Lýsing
Tilgangur síunnar í heita pottinum er að safna óhreinindum (húðögnum, hárnæringu og aðra fitu). Smám saman setjast agnirnar á síuna og mynda hjúp. Á endanum getur sían ekki lengur hreinsað vatnið. Því er mikilvægt að þrífa síuhylkin reglulega með áhrifaríku efni (sem freyða ekki) eins og Spa Filter Cleaner. Þannig getur sían unnið sitt starf og haldið baðvatninu hreinu.
Leiðbeiningar
- Sían er tekin úr ílátinu og sýnileg óhreinindi skoluð, líka milli rimlanna (gott er að nota Water Wand enda hannaður til að ná milli rimlanna).
- Því næst er síuhylkið sett í nógu stóra fötu eða ílát sem tekur við vatni og Spa Filter Cleaner í samræmi við skammtaleiðbeiningar á umbúðunum.
- Sían þarf að liggja í lausninni í a.m.k. 12 klst.
- Næst er sían skoluð vandlega með hreinu vatni.
- Mælt er með að sían fái að þorna alveg áður en hún er tekin aftur til notkunar.
Inniheldur 1. líter
Mælt er með að þvo síuna á 2-3 vikna fresti.
Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum.
4.995 kr.
Availability: Á lager
Þyngd | 1 kg |
---|
Vörunúmer 4541001 Flokkur Hreinsivörur