Delphin Spa brómtöflur
Lýsing
Bróm er stöðugra, hefur langvarandi áhrif í heitu vatni og ekki eins viðkvæmt fyrir sýrustiginu. Það léttir undir síuhreinsun og vatnið helst tærara.
Ertir síður húð og augu, engin klórlykt.
Ath – ef potturinn er í beinu sólarljósi þá eyðist brómið hraðar.
Leiðbeiningar
- Fyrst mælirðu pH vatnsins .
- Hentugt brómgildi 2 – 4 mg/l.
- Stillir svo gildið ef þarf í 7,0-7,4.
Notar Delphin Spa pH Plús og/eða Delpin Spa pH Mínus. - Töflurnar eru settar í þartilgerðan fljótandi skammtara eða skömmtunarhólf.
- Hver tafla er 20 gr.
- Inniheldur 1. kíló
Athugið
Ekki er mælt með að setja Brom Tabs beint í heita pottinn. Best er að nota Delphin flothylki eða innbyggt skömmtunarhólf pottsins.
Yfirklórun
Þegar þú notar Brom Tabs í heita pottinn notarðu Spa Shock Support fyrir yfirklórun og fyrir vikið færðu tært og bakteríulaust baðvatn. Spa Shock Support sparar í raun pening, þú þarft minna af brómi því það eykur virkni þess.
Nánari útskýringar um yfirklórun má finna í Fræðslupottinum.
8.995 kr.
Availability: Á lager
Þyngd | 1 kg |
---|
Vörunúmer 4560001 Flokkur Sótthreinsir