
Delphin Spa Shock Support
Lýsing
Spa Shock Support heldur myndun örvera í skefjum. Shock Support er besti vinur bróm-taflanna og mikilvægt að eiga það ef notast er við bróm. Það er líka hægt að nota samhliða klórvörum og þá er hægt að hafa lægra klórinnihald í vatninu.
Leiðbeiningar
- Fyrst skal mæla gildin í vatninu (sjá Delphin mælistrimla).
Eftirfarandi skammtur á við með notkun á Spa Brom. - Við áfyllingu: 30ml á 1000L af spa vatni.
- Vikulega (eftir notkun, 5-6 klst í næstu notkun pottsins): 30ml á 1000L af vatni.
- Helltu Spa Shock Support hægt í vatnið meðfram brún heita pottsins.
Kveiktu á hringrásinni svo að efnið blandist vel.
5-6 klst í næstu notkun pottsins.
Inniheldur 1. lítra
Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum.
Vörunúmer 4561001 Flokkur Sótthreinsir
3.995 kr.
Availability: Á lager
Þyngd | 1 kg |
---|