
Delphin Spa klórtöflur
Lýsing
Með hægleysanlegum klórtöflum með stabílu klóri (Tri-Chlorine) er tryggt að það sé alltaf nóg af klór í vatninu til að fjarlægja bakteríur sem léttir undir síuhreinsun og vatnið helst tærara. Henta líka vel ef t.d. heiti potturinn er ekki notaður reglulega.
Leiðbeiningar
- Töflurnar eru settar í þartilgerðan fljótandi skammtara eða skömmtunarhólf.
- Töflurnar leysast upp á 4-7 dögum.
Forðast skal þó ofklórun og því ætti aðeins að bæta við fjölda taflna sem neytt er á viku.
- Hver tafla er 20 gr.
- Inniheldur 1. kíló
Athugið
Ekki er mælt með að setja Spa Chlorine Tabs beint í heita pottinn því þá getur klórinnihald vatnsins orðið of hátt. Best er að nota Delphin flothylki eða innbyggt skömmtunarhólf pottsins.
Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum.
Vörunúmer 4556001 Flokkur Sótthreinsir
4.995 kr.
Availability: Á lager
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Vöruheiti | Delphin Spa |