Delphin Spa Hardness Up
Lýsing
Harka vatns ræðst aðallega af steinefnum í formi kalsíums og magnesíums. Vatn með mjög lága hörku getur verið mjög „grimmt“ á málmhluti pottsins.
Meirihluti vatns á Íslandi undir það að vera mjög mjúkt, svo gott er að fylgjast vel með.
Nánar um þetta á Vísindavefnum.
Leiðbeiningar
- Fyrst skal mæla hörku vatnsins.
Tilvalin heildarharka er 150 – 250 mg/l.
Ef það þarf að stilla hörku skal fyrst leysa upp Spa Hardness Up í fötu af vatni. - Bætið við 10 grömmum af Spa Hardness Up fyrir hverja 1000 lítra af baðvatni til að auka gildið um 10 ppm.
- Dreifið tilteknu magni af Spa Hardness Up í vatnið.
- Eftir skömmtun skaltu prófa hörku aftur eftir 30 mín og skammta aftur ef þarf.
Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum
1.995 kr.
Availability: Á lager
Þyngd | 1 kg |
---|
Vörunúmer 4534001 Flokkur Vatnsjafnvægi