Delphin Spa Hardness Up

Lýsing

Harka vatns ræðst aðallega af steinefnum í formi kalsíums og magnesíums. Vatn með mjög lága hörku getur verið mjög „grimmt“ á málmhluti pottsins.

Meirihluti vatns á Íslandi undir það að vera mjög mjúkt, svo gott er að fylgjast vel með.
Nánar um þetta á Vísindavefnum.

Leiðbeiningar
  1. Fyrst skal mæla hörku vatnsins.
    Tilvalin heildarharka er 150 – 250 mg/l.
    Ef það þarf að stilla hörku skal fyrst leysa upp Spa Hardness Up í fötu af vatni.
  2. Bætið við 10 grömmum af Spa Hardness Up fyrir hverja 1000 lítra af baðvatni til að auka gildið um 10 ppm.
  3. Dreifið tilteknu magni af Spa Hardness Up í vatnið.
  4. Eftir skömmtun skaltu prófa hörku aftur eftir 30 mín og skammta aftur ef þarf.

Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum

1.995 kr.

Availability: Á lager

Þyngd1 kg
Vörunúmer 4534001 Flokkur