Delphin Spa Alkalinity Up

Lýsing

Lág basavirkni (alkalinity) í vatni veldur því að málmur ryðgar frekar og stýring á pH-gildum verður erfiðari.

(Mikilvægt er að halda pH gildum í jafnvægi, ef vatnið mælist t.d. í pH gildi yfir 7,4 leiðir það til lakari klórsótthreinsunar og getur valdið húðertingun og gruggi.)

Leiðbeiningar
  1. Fyrst þarf að mæla basagildi. Vatnið er gott í pH gildum milli 7,0-7,4.
    Basagildi ætti að vera milli 80–120 mg/l. 
  2. Til að hækka basagildi um 10 ppm er bætt við 20g (4 teskeiðar) Spa Alkalinity Up fyrir hverja 1000 lítra af vatni.

Samkvæmt Vísindavefnum fellur meirihluti vatns á Íslandi undir það að vera mjög mjúkt, svo gott er að fylgjast vel með.

Þyngd: 1. kíló

Frekari umhirðuleiðbeiningar og nánari upplýsingar fyrir heita potta má finna í Fræðslupottinum.

1.995 kr.

Availability: Á lager

Þyngd1 kg
Vörunúmer 4533001 Flokkur